Blindur bakstur - Ráðherrar keppa í bollakökubakstri

Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. Í baksturskeppninni kepptu að þessu sinni Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti en keppendur fengu fullt frelsi til að stjórna útlitinu á bollakökunum.

52368
10:18

Vinsælt í flokknum Eva Laufey

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.