Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis segir ljóst að þörf sé á langtímalausnum í geðheilbrigðismálum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis segir ljóst að þörf sé á langtímalausnum í geðheilbrigðismálum hér á landi. Staða þjónustunnar sé óásættanleg miðað við svarta skýrslu Ríkisendurskoðunar. Þar kemur fram að geta stjórnvalda til að tryggja nauðsynlega þjónustu sé undir væntingum og að yfirvöld skorti yfirsýn á sama tíma og biðlistar lengjast.

7
04:19

Vinsælt í flokknum Fréttir