Nágrannar segja manninn hafa verið ógnandi um árabil

Íbúar í Vogahverfi segja manninn sem er í gæsluvarðhaldi vegna morðs í Barðavogi hafa verið með ógnandi tilburði um árabil. Rannsókn lögreglu stendur yfir og búið er að ræða við helstu vitni.

714
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.