Stjórnvöld þurfa að gera betur í rafbílavæðingunni á Íslandi

Tómas Kristjánsson formaður rafbílasambands Íslands ræddi við okkur um stöðuna á innviðum og þróuninni á rafbílum. Hann sagði okkur líka frá sýningu sem verður þann 7.ágúst næstkomandi við Hörpuna þar sem bílaumboð og söluaðilar á rafbílum koma saman til að sýna sína bíla.

467
11:40

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.