Party Zone Heimamix - DJ Jónbjörn

Á meðan samkomubann er í gildi verður PartyZone í karakter og heldur ólögleg reif á öldum netvakans næstu laugardaga. Þátturinn breytist í PZ-Heimamix næstu vikurnar. DJ Jónbjörn tók upp Brotcast mix í tilefni af nýútkominni EP á Lagaffe Tales, Brot 04 og er það mix vikunnar hjá okkur.

45
1:59:30

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.