Ísraelski herinn hóf stórfelldan landhernað inn á Gasa

Ísraelski herinn hóf í dag stórfelldan landhernað inn á Gasaströnd. Fjölskyldur á norðurhluta strandarinnar pökkuðu því sem hægt var og flúðu hýbýli sín.

53
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir