Vill sjá meira frí hjá íþróttafólki

Landsliðskonan í knattspyrnu Sif Atladóttir vill beita sér fyrir ýmsum málum í leikmannasamtökunum hér heima, hún hefur verið hávær í umræðunni um þungun knattspyrnukvenna, hún vill einnig sjá meira frí hjá íþróttafólki í efstu deildum Íslands.

169
01:51

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.