Segir skógrækt að verða að útflutningsgrein fyrir Íslendinga

Skógrækt er að verða að útflutningsgrein fyrir Íslendinga, segir skógræktastjóri. Ef björtustu spár Skógræktarinnar rætast verður skóglendi á Íslandi tvöfaldað á næstu tveimur áratugum.

105
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.