Bresk yfirvöld saka Rússa um áætlanir um innrás í Úkraínu

Hernaðaruppbygging Rússa við landamæri Úkraínu heldur áfram á meðan viðræður um spennuna í Austur-Evrópu hafa skilað litlum árangri. Yfirvöld í Bretlandi saka Rússa um að ætla sér að gera innrás í Úkraínu með það að markmiði að koma á leppstjórn sinni.

41
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.