Mads Mikkelsen sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar

Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var sæmdur heiðursverðlaunum RIFF kvikmyndahátíðarinnar í Höfða í dag fyrir framúrskarandi framlag hans til leiklistarinnar. Mikkelsen er með allra frægustu leikurum Danmerkur en hann hefur haslað sér völl á alþjóðavettvangi meðal annars í hlutverki skúrksins í James Bond myndinni Casino Royal. Hann segir það hafa breytt lífsmyndstrinu að öðlast alþjóðlegan frama.

46
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.