Hrunið - Seðlabankalán

Í aðdraganda hrunsins 2008 leitaði Seðlabanki Íslands eftir aðstoð frá Seðlabanka Bandaríkjanna til að styrkja gjaldeyrisforða íslenska ríkisins í þeim ólgusjó sem var framundan vegna alþjóðlegu fjármálakreppunnar en var ítrekað neitað. Á sama tíma fengu seðlabankar allra hinna Norðurlandanna slík lán.

211
03:35

Vinsælt í flokknum Fréttir