Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi en þorir því ekki

Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 fær Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, til sín góða gesti og ræðir við þá um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var fyrsti gesturinn í síðustu viku en í gær mætti uppistandarinn Ari Eldjárn í þáttinn.

1393
03:10

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.