Málum vegna óæskilegrar kynferðislegrar hegðunar grunnskólabarna fjölgar

Ráðgjafateymi borgarinnar fær vikulega eða oftar til sín mál vegna óæskilegrar kynferðislegra hegðunar grunnskólabarna. Sérfræðingur hjá borginni segir of algengt að meintum þolendum og gerendum sé slaufað eftir að sögusagnir fá sjálfstætt líf. Gríðarlega mikilvægt sé að auka kynfræðslu.

31
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.