Viðtal við Hauk Herbertsson rekstrarstjóra Mountaineers of Iceland

Viðtal við Hauk Herbertsson, rekstrarstjóra Mountaineers of Iceland, fyrirtækisins sem fór með 39 ferðamenn í vélsleðaferð á Langjökul í gær þrátt fyrir gular viðvaranir á svæðinu. Ferðamennirnir urðu veðurtepptir ásamt leiðsögumönnum og þurftu hundruð björgunarsveitarmanna að koma þeim til aðstoðar.

2373
04:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.