Ómar Úlfur - Stokkið í eldinn. Heimili þungarokksins.

Birkir Fjalar & Smári Tarfur hafa slegið í gegn með hlaðvarpinu Alltaf sama platan þar sem að þeir hafa farið ítarlega yfir feril AC/DC. Nú ætla þeir að taka fyrir þungarokkið í þungarokksþættinum Stokkið í eldinn sem er á öllum helstu streymisveitum.

234
17:00

Vinsælt í flokknum KveldÚlfur