Íþróttir

Enn er verið að leika fótbolta í Hvíta Rússlandi og þar var Willum Þór Willumson á skotskónum. Leikmenn KR í fótbotanum þurfa að taka sig launalækkun tímabundið eða varanlega segir formaður Knattspyrnudeilar KR , Páll Kristjánsson. Enn dökknar útlitið um að hægt verði að ljúka keppni í bestu deilum Evrópu í knattspyrnu í maí.

0
03:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.