Atvinnuleysi á Suðurnesjum er komið í 13,6% og fer vaxandi

Atvinnuleysi á Suðurnesjum er komið í 13,6% og fer vaxandi. Atvinnuleysi á þessu svæði fór í 15% í bankahruninu og hafði skelfilegar afleiðingar með langtíma atvinnuleysi og slæmum aukaverkunum fyrir samfélagið.

17
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.