Að minnsta kosti tólf létust í óveðri sem gekk yfir mið- og suðurhluta Evrópu

Að minnsta kosti tólf létust í óveðri sem gekk yfir mið- og suðurhluta Evrópu í gærkvöld. Þeirra á meðal eru þrjú börn og lést þrettán ára stúlka þegar hún varð undir tré á tjaldsvæði á Korsíku.

6
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.