Forsætisráðherra vísar fullyrðingu Bjarkar á bug

Forsætisráðherra vísar fullyrðingu Bjarkar Guðmundsdóttur söngkonu um aðgerðaleysi í loftslagsmálum algerlega á bug. Ummæli Bjarkar hafa vakið athygli heimsfjölmiðla, en þar segir hún forsætisráðherra hafa gengið á bak orða sinna.

82
04:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.