Minkum lógað í Írlandi

Landbúnaðarráðherra Írlands tilkynnti eigendum minkabúa í landinu í dag að öllum minkum verði lógað til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Írar fylgja þar í fótspor Dana, en fjórtán milljónum minka verður lógað í Danmörku eftir að stökkbreytt afbrigði kórónuveiru greindist í dýrunum á fjölda minkabúa. Hér á landi hefur Matvælastofnun tekið sýni á öllum minkabúum og reyndust þau öll neikvæð

31
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.