Party Zone listinn fyrir mars 2020

Party Zone listinn fyrir mars 2020. Þátturinn var tekinn upp í heimastúdíói hjá Símoni. Múmía kvöldsins var Jamiroquai - Emergency on Planet Earth (London Rican mix) sem var einmitt að finna á Party Zone '94 disknum sem fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir.

61
2:01:12

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.