Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands

Enginn greindist með kórónu­veiruna innan­lands í gær og telur Guðrún Aspelund, yfirlæknir hjá embætti Landlæknis, að búið sé að ná utan um hópsmitið sem kom upp fyrir helgi. (LUM) Það stefnir í metviku í bólusetningum þar sem til stendur að bólusetja um þrjátíu þúsund manns. Í dag voru um tvö hundruð hælisleitendur bólusettir en á morgun fær stór hópur seinni sprautu af Pfizer auk þess sem haldið verður áfram með árganga úr slembivali. Á miðvikudag verður bólusett með Astra Zeneca en á fimmtudag með Janssen - þar sem klárað verður að bólusetja kennara.

34
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.