María Bóel er nýtt nafn í tónlistinni

María Bóel er 23 ára lagasmiður og söngkona, hún var í lagasmiðjubúðum FTT og lenti þar í herbergi með Þórunni Ernu og Pálma Ragnari og áttu þau að semja lag saman, það er hér í lok viðtalsins

825
09:09

Næst í spilun: Ívar Guðmundsson

Vinsælt í flokknum Ívar Guðmundsson