Verstappen fagnaði sigri í Barcelona

Hinn hollenski Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 vann í dag sinn sjöunda brautarsigur á tímabilinu.

87
01:09

Vinsælt í flokknum Formúla 1