Samtök ferðaþjónustunnar fagna átakinu

Menningar- og viðskiptaráðherra hefur ákveðið að ráðast í átak til að auglýsa Ísland gagnvart erlendum ferðamönnum en peningaeyðsla þeirra hérlendis hefur dregist saman töluvert að undanförnu.

86
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir