26 manns greindust með kórónuveiruna á öldrunarlækningadeild Landakots í dag

Tuttugu og sex manns greindust með kórónuveiruna á öldrunarlækningadeild Landakots í dag. Forstjóri Landspítalans segir stöðuna alvarlega en spítalann undirbúinn fyrir hópsýkingu af þessum toga. Hann hvetur starfsfólk spítalans til að huga að sóttvörnum í hvívetna.

33
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.