Svissneskt fyrirtæki safnar saman geimrusli
Geimvísindastofnun Evrópu undirritaði í vikunni þrettán milljarða króna samkomulag við svissneskt fyrirtæki um að safna saman geimrusli og flytja aftur til jarðar.
Geimvísindastofnun Evrópu undirritaði í vikunni þrettán milljarða króna samkomulag við svissneskt fyrirtæki um að safna saman geimrusli og flytja aftur til jarðar.