Fast skotið á Bloomberg

Frambjóðendur Demókrata í forvali flokksins fyrir bandarísku forsetakosningarnar mættust í kappræðum í nótt. Fast var skotið á auðjöfurinn Michael Bloomberg, sem var í fyrsta sinn á kappræðusviðinu.

2
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.