Party Zone Heimamix - Terrordisco

PartyZone er í samkomubanni - þess vegna gerum við PartyZone - Heimamix. PartyZone þáttur kvöldsins er dj sett sem var tekið upp nú fyrr í dag, heima í stofunni hjá Sveinbirni, aka Terrordisco. Þetta var handgert og handmixað af ást.

109
1:01:34

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.