Filippseyingar brugðust illa við tillögu Íslendinga

Fulltrúi Filippseyja í mannréttindaráðinu sagði að lokinni atkvæðagreiðslu að Filippseyingar verði andstæðingar óvina sinna, liðsfélagar vina sinna en enn meiri andstæðingar falskra vina. Henni yrði ekki tekið þegjandi. Ítrekaði hann ásakanir um hræsni í garð þeirra þjóða sem greiddu atkvæði með tillögu Íslands.

4042
03:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.