Tvö kórónuveirusmit staðfest í Háskóla Íslands

Að minnsta kosti tvö kórónuveirusmit hafa verið staðfest í Háskóla Íslands. Annað tilvikið kom upp í Aðalbyggingu en hitt í Hámu, veitingasölu skólans. Aðeins þrír af þeim sex sem greindust með kórónuveiruna innanlands í gær voru í sóttkví.

9
02:06

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.