Telur umhverfisvænt og hagstætt að minnka framleiðslu á íslensku lambakjöti

Þórólfur Matthíasson prófessor og Unnsteinn Snorri Snorrason framkvæmdastjór landsamtaka sauðfjárbænda. Þórólfur telur að vistvænna sé að flytja inn lambakjöt frá Nýja Sjálandi en að framleiða það hér. Það losi einnig um fjármagn hjá ríkinu til að fjárfesta t.d. í nýrri samgönguáætlun.

667
27:55

Vinsælt í flokknum Sprengisandur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.