Ungfrú orðadrepir ofsækir verslunarstjóra Rúmfatalagersins

„En allar kenningar heimsins og Skeiðarárhlaup að rökum, ná ekki ungfrú orðadrepi af skoðun sinni,“ sungu Maus í laginu Ungfrú orðadrepir árið 1997. Ungfrú orðadrepir mætti svo í öllu sínu veldi í Rúmfatalagerinn og áreitti starfsfólk eftir að vísa átti henni út, þar sem hún neitaði að ganga með grímu. Snæbjörn og Heiðar ræða málið. Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, hægt er heyra allan þáttinn og fleiri klippur með því að smella á E&B flipann hér að neðan. Það er Hjölli málari sem býður upp á Eld og brennistein.

2560
19:38

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.