Snjóflóðahætta er víða á Vestfjörðum þar sem flóð hafa ekki þegar fallið

Snjóflóðahætta er víða á Vestfjörðum á stöðum þar sem flóð hafa ekki fallið. Fagstjóri ofanflóðavarna segir að þekkt sé að snjóflóð falli þegar hlýnar í veðri og að vel sé fylgt með stöðu mála.

2
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.