Lögregla rannsakar hver reisti níðstöng með afskornum hrossahausi

Rannsókn stendur enn yfir á því hver reisti níðstöng með afskornum hrosshausi við Skrauthóla í gær. Þá hefur Mast verið með málið til umfjöllunar. Fanndís Birna fréttakona okkar var stödd við Skrauthóla þar sem níðstöngin var reist.

1291
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.