Tonga þakið ösku
Nýbirtar gervihnattamyndir sýna gríðarlega eyðileggingu í eyríkinu Tonga, sem þakið er ösku eftir öflugasta sprengigos jarðar í meira en hundrað ár.
Nýbirtar gervihnattamyndir sýna gríðarlega eyðileggingu í eyríkinu Tonga, sem þakið er ösku eftir öflugasta sprengigos jarðar í meira en hundrað ár.