Fyrsta haustlægðin nálgast

Fyrsta haustlægðin nálgast landið og búist er við hvassviðri og mikilli úrkomu víða um land. Búið er að gefa út gular viðvaranir og Veðurstofan hefur hvatt fólk til að ganga frá lausamunum.

41
02:33

Vinsælt í flokknum Fréttir