Sólveig Anna fyrir fund með ríkissáttasemjara

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að ýmislegt hafi gerst frá því að síðasti fundur stéttarfélagsins hjá ríkissáttasemjara fór fram. Hún segir samninganefnd hafa teiknað upp stærra plan um komandi aðgerðir verði ekki samið.

851
03:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.