Einungis ellefu Íslendingar hafa gefið stofnfrumur

Finnist stofnfrumugjafi á Íslandi þarf hann að fara til Osló þar sem söfnun fer fram. Kostnaður gjafans er þá greiddur ásamt launum vegna vinnutaps. Einungis ellefu Íslendingar hafa gefið stofnfrumur en hjúkrunarfræðingur í Blóðbankanum segist halda að fáir viti af þessum valmöguleika.

94
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.