Austasta hluta Reynisfjöru lokað vegna grjóthruns

Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru eftir að þrír slösuðust í grjóthruni í dag og í gær. Þeirra á meðal var barn sem slasaðist á fæti og ferðamaður sem fékk gat á höfuðið.

1671
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.