Þjóðarleiðtogar komnir til landsins

Angela Merkel, Þýskalandskanslari, er komin til Íslands. Hún er sérstakur gestur á sumarfundi forsætisráðherra Norðurlandana sem fer fram á morgun. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti forsætisráðherrum Svíþjóðar og Finnlands fyrr í dag og mun hún taka formlega á móti Þýskalandskanslara á Þingvöllum upp úr klukkan sjö.

796
06:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.