Segir mjólk fyrir kálfa en ekki börn

„Mjólk er fyrir kálfa en ekki börn“, segir bæjarfulltrúi í Hveragerði, sem sat hjá þegar bæjarstjórn samþykkti næringarstefnu fyrir grunn og leikskóla bæjarsins. Bæjarfulltrúin segir að kalk úr mjólk sé ekki besti kalkgjafi, sem völ er á.

13
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.