Vara Svía og Finna við inngöngu í Nato

Rússum og Úkraínumönnum ber ekki saman um örlög herskipsins Moskvu, flaggskips rússneska flotans, sem stórskemmdist í gærkvöldi. Rússar vara Finna og Svía við nýjum raunveruleika við Eystrasaltið, gangi þeir í NATO.

146
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.