Hættum að tala um comeback og maðurinn sem eyðilagði Evrópudraum Hauka

Sérfræðingurinn, Ponzan og Henry Birgir fara yfir öll liðin í Olís-deild karla og gott betur en það. Farið var yfir þá fjóra leiki sem fram fóru í 8.umferðinni um helgina. Jónatan Magnússon þjálfari KA var í símaviðtali í upphafi þáttar og þá heyrðu strákarnir í Sigurði Finnboga Sæmundssyni fyrrum leikmanni Anorthosis í Kýpur en það lið sló út Hauka sannfærandi um helgina. Í viðtalinu kom í ljós að Sigurður hafði njósnað um Haukaliðið fyrir Anorthosis.

3007
1:21:26

Vinsælt í flokknum Handkastið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.