Heilsuvarpið - Árni Þóroddur - Streita

Árni Þóroddur sálfræðingur snýr aftur í Heilsuvarpið og að þessu sinni tölum við um streitu. Þennan bölvald samtímans sem er að kæla niður hinn vinnandi mann. Hvaða aðferðir nota sálfræðingar til að kljást við streitu? Hvernig getum við komið í veg fyrir streitu? Árni hefur búið í Kaupmannahöfn í 12 ár og vinnur þar sem sálfræðingur á sömu stofu og Ragga Nagli. Hann þykir einn sá besti í faginu, enda er maðurinn heilt sólkerfi af fróðleik.

64
1:10:56

Vinsælt í flokknum Heilsuvarpið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.