Xavi Hernanadez orðaður við knattspyrnustjóra stöðuna á Camp Nou

Barcelona goðsögnin, Xavi Hernanadez er sterklega orðaður við knattspyrnustjóra stöðuna á Camp Nou. Xavi lék með Barcelona í 17 ár og er einn sigursælasti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar.

76
00:35

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti