Veita auknar fjárheimildir til barnaverndar

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auka fjárheimildir til barnaverndar um þrjátíu milljónir á þessu ári og um hundrað og sextán milljónir á því næsta. Ákvörðunin er liður í aðgerðum borgarinnar vegna kórónuveirufaraldursins að sögn formanns borgarráðs.

40
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.