knattspyrnustjóri Chelsea var í dag rekinn

Frank Lampard knattspyrnustjóri Chelsea var í dag rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri liðsins eftir að hafa verið rétt um 18 mánuði við stjórnvölin.

99
00:51

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.