Lækka almannavarnastig á Seyðisfirði

Ákveðið hefur verið að lækka almannavarnastig á Seyðisfirði vegna skriðuhættu úr hættustigi á óvissustig. Hættustig hefur verið í gildi á Seyðisfirði frá 20. desember, en þá var almannavarnastig lækkað úr neyðarstigi.

16
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.