Ætlar að senda ákæru á hendur Donald Trump

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings ætlar að senda ákæru á hendur Donald Trump, fyrrverandi forseta, til öldungadeildarinnar í kvöld. Fulltrúadeildin ákærði Trump fyrir að hafa hvatt til uppreisnar í aðdraganda árásarinnar á þinghúsið fyrr í mánuðinum

26
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.